Hreinsunardagur Vestmannaeyjabæjar 2008 haldinn síðustu helgi

5.Maí'08 | 12:37
Síðasta laugardag var haldinn hreinsunardagur á Heimaey og hefur þetta verið gert árlega undanfarin ár með góðum árangri. Þarna koma að verki nokkur félög í Vestmannaeyjum ásamt félögum sínum og hreinsa sitt nánasta umhverfi.

Hreinsunardagurinn síðasta laugardag þóttist takast vel og var að lokinni hreinsun grillaðar pylsur og með því fyrir framan Ráðhúsið.

Myndir frá grillpartýinu má sjá hér

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%