Hreinsunardagur Vestmannaeyjabæjar 2008 haldinn síðustu helgi

5.Maí'08 | 12:37
Síðasta laugardag var haldinn hreinsunardagur á Heimaey og hefur þetta verið gert árlega undanfarin ár með góðum árangri. Þarna koma að verki nokkur félög í Vestmannaeyjum ásamt félögum sínum og hreinsa sitt nánasta umhverfi.

Hreinsunardagurinn síðasta laugardag þóttist takast vel og var að lokinni hreinsun grillaðar pylsur og með því fyrir framan Ráðhúsið.

Myndir frá grillpartýinu má sjá hér

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).