Bæjarráð hafnar því að borga kennurum aukagreiðslu vegna álags

5.Maí'08 | 06:00

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Fyrir Bæjarráði þann 2.apríl síðastliðinn lá fyrir bréf frá stjórn Kennarafélags Vestmannaeyjabæjar þar sem stjórnin skorar á Vestmannaeyjabæ að fylgja fordæmi þeirra sveitafélaga sem ákveðið hafa borga kennurum aukagreiðslu vegna álags.

Bæjarráð vakti athygli á því að frá því að bréf stjórnar var ritað hafið verið skrifað undir nýjan kjarasamning við kennara um 23% launahækkun. Bæjarráð segir einnig að sú hækkun hafi verið tímabær og veitir kennurum þá kjarabót sem að almenn sátt myndi ríkja um næsta árið, þó að hún sé langt umfram það samið hafði verið um við aðrar stéttir.

Bæjarráð gat ekki orðið við erindinu en segist meta starfsmenn sína mikils og stefnan verði áfram að virða þá samninga sem stéttafélög og launanefnd sveitafélaga gera sín á milli.

 

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is