Frábært ár að baki hjá yngri flokkum körfuboltans í Vestmannaeyjum
3.Maí'08 | 05:51Minnibolti 11.ára var t.d. í 2.sæti Íslandsmótsins í sínum aldursflokkur og var í rauninni hársbreidd frá sjálfum titlinum. Nokkrir ungir og efnilegir körfuboltastrákar hafa verið valdið í æfingahópa yngri landsliða og er Alexendar Jarl í lokahópi síns landsliðs sem keppir í Danmörku í sumar.
Einn leikmaður minniboltans náði þeim frábæra árangri í vetur að skora 351 stig í 16 leikjum var það Aron Valtýsson sem náði þeim frábæra árangri. Það gera um 22 stig að meðaltali í leik og væri leikmenn í NBA ánægðir með það meðaltal. Þarna er strákur sem á eftir að ná langt í framtíðinni og verður spennandi að fylgjast með áframhaldandi framþróun körfuboltans í Vestmannaeyjum næstu árin.
Eftirtaldir leikmenn fengu viðurkenningar á lokahófinu:
10.flokkur
Besti leikmaður : Kristján Tómasson
Mestu framfarir : Heiðar Smári Ingimarsson
Besti varnarmaður : Ólafur Sigurðsson
Besta vítanýting : Teitur Guðbjörnsson
Besta ástundun : Teitur Guðbjörnsson
Besti félaginn : Hjálmar Júlíusson
9.flokkur
Besti leikmaður : Alexander Jarl Þorsteinsson
Mestu framfarir : Gunnlaugur Guðjónsson
Besti varnarmaður : Hlynur Andrésson
Besta vítanýting : Alexander Jarl Þorsteinsson
Besta ástundun : Alexander Jarl Þorsteinsson
Besti félaginn : Daði Hauksson
8.flokkur
Besti leikmaður : Tómas Orri Tómasson
Mestu framfarir : Árni Óðinsson
Besti Varnarmaður : Jóhann Ingi Þórðarson
Besta vítanýting : Halldór Páll Geirsson
Besta ástundun : : Tómas Orri Tómasson
Besti félaginn : Jón Þór Guðjónsson
Minnibolti 11 ára
Besti leikmaður : Aron Valtýsson
Mestu framfarir : Sigurður Grétar Benonýsson
Besti varnarmaður : Hafsteinn Gísli Valdimarsson
Besta vítanýting : Aron Valtýsson
Besta ástundun : Kristberg Gunnarsson
Besti félaginn : Valtýr S. Birgisson
Minnibolti 10 ára og yngri
Besti leikmaður : Devon Már Griffin
Mestu framfarir : Daníel Örn Griffin
Besti Varnarmaður : Daníel Örn Griffin
Besta vítanýting : Arnar Geir Gíslason
Besta ástundun : Ólafur Ágúst Guðlaugsson
Besti félaginn : Ársæll Ingi Guðjónsson

Bók Bjarna í Bónus
2.Desember'19Nú er hægt að kaupa bók Bjarna Jónassonar „Að duga eða drepast” í Bónus, Vestmannaeyjum. Að duga eða drepast lýsir lífshlaupi Bjarna Jónassonar, flugmanns og útvarpsstjóra í Vestmannaeyjum.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn
17.September'19Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá
15.Apríl'19Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.
Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey
27.Október'17Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%