Miklar breytingar gerðar á gamla Reynistað

30.Apríl'08 | 06:56
Síðasta laugardag opnuðu verslanirnar Volare, Barnaborg og fasteignasalan Heimaey á nýjum stað en að undanförnu hafa eigendur þessara fyrirtækja unnið að breytingum á þeirra nýja húsnæði.
Húsnæðið hefur tekið miklum breytingum og greinilegt að mikil vinna var unnin áður en opnað var á laugardaginn. Áður voru verslanirnar Volare og Barnaborg reknar á tveimur stöður og lager þeirra á þeim þriðja en nú er búið að sameina allt á einn stað. Einnig hefur fasteignasalan Heimaey opnað nýtt skrifstofurými með fundarherbergi og kaffiaðstöðu.

Myndir af öllu breytingarferlinu má sjá hér

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%