Aðalfundur og lokahóf körfuboltans fimmtudaginn 1.maí

29.Apríl'08 | 14:12

Körfubolti

Uppskeruhátíð körfuknattleiksdeildar ÍBV verður haldin í Týsheimilinu fimmtudaginn 1.maí! Húsið opnar kl. 16:00 en þá er aðalfundur félagsins og hvetjum við alla velunnara körfuboltans að mæta á þennan fund.

Eftir fundinn eða kl. 17:00 hefst svo það sem allir hafa beðið eftir en þá er uppskeruhátíð fyrir alla yngri flokkana og að venju verða mörg verðlaun og mikið fjör. Allir leikmenn, foreldrar, ættingjar, vinir og aðstandendur hvattir til að láta sjá sig.

Mælum eindregið með því að fólk mæti og sjái skemmtiatriðin sem í boði verða. Hjálmar verður með hressandi uppistand, Heiðar og Óli segja skemmtilegar sögur, Kristberg mun einnig segja nokkra brandara ásamt því að Einar Kristinn mun sýna hvernig á að gera alvöru armbeygjur.

www.ibv.is/karfa

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is