Flugslysaæfing hafinn í Eyjum

26.Apríl'08 | 13:29

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Klukkan 12:35 í dag fengu viðbragsaðilar í Vestmannaeyjum tilkynningu um að Das 8 flugvél hefði brotlent í lendingu við austurenda flugvallar.

Viðbragðaðilar í Vestmannaeyjum voru ræstur út og mikill eldur er á staðnum og mikið brak.

UM ÆFINGU HJÁ VIÐBRAGÐSAÐILUM ER AÐ RÆÐA!!!!

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is