Allt of seint fram komið

18.Apríl'08 | 07:07

Kristján Möller Samgönguráðherra

VESTMANNAEYINGAR hafa verið að safna undirskriftum á lista þar sem fyrirhugaðri byggingu ferjulægis í Bakkafjöru er mótmælt.

Magnús Kristinsson, útgerðarmaður og einn af skipuleggjendum undirskriftasöfnunarinnar, afhenti Kristjáni Möller listann í gær. „Auðvitað skoðar maður alltaf svona lista en málið er allt of seint fram komið," sagði Kristján. Magnús segist hins vegar sannfærður um að stjórnvöld muni endurskoða ákvörðun sína en alls skrifuðu 3.172 undir áskorunina sem eru um 43% Vestmannaeyinga 18 ára og eldri.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.