Lundinn er kominn

16.Apríl'08 | 07:40

Lundir lundar

 Í gær sást til lunda á flugi við Kaplagjótuna inni í Herjólfsdal og var það Þórarinn Sigurðsson eða Tóti rafvirki sem sá fyrsta landann í ár.
Nú segja sumir að sumarið sé á næsta leiti, á síðasta ári settist lundinn upp í Heimaklett þann 27.apríl en vanalega hefur lundinn sest þar á tímabilinu 13-17.apríl samkvæmt bloggsíður Georg Arnars veiðimanns í Heimakletti.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is