64.2% telja það rangt að Vestmannaeyjabæ að fjárfesta í 5% í stofnfé Sparisjóðs Vestmannaeyja

15.Apríl'08 | 15:15

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Í síðustu viku spurðum við lesendur eyjar.net út í afstöðu þeirra gagnvart fyrirhuguðum kaupum Vestmannaeyjabæjar á 5% af stofnfé Sparisjóðs Vestmannaeyja og var niðurstaðan afgerandi.

64.2% lesenda eyjar.net telja það rangt af Vestmannaeyjabæ að fjárfesta í 5% hlut af stofnfé Sparisjóðs Vestmannaeyja en Vestmannaeyjabær auglýsti í síðustu viku eftir 5% hlut í sjóðnum.

Niðurstöður síðustu viku voru eftirfarandi:
Er rétt að Vestmannaeyjabær fjárfesti í 5% stofnfé Sparisjóðs Vestmannaeyja?
Já: 35.8%
Nei: 64.2%
Fjöldi kjósenda: 307

Í næstu viku spyrjum við lesendum eyjar.net eftirfarandi spurningar:
Ertu á undirskriftarlistanum á strondumekki.is?
Og hægt er að velja tvo möguleika, já og nei

 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.