Vestmannaeyjabær óskar eftir tilboðum í jarðvinnu vegna byggingu fjölnota íþróttahús

8.Apríl'08 | 13:14

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Á vef Vestmannaeyjabæjar auglýsir bærinn eftir tilboðum í jarðvinnu vegna byggingar á nýju fjölnota íþróttahúsi. Fyrsta skóflustungan af húsinu var tekin í lok síðasta sumars á síðasta heimaleik ÍBV en gert er ráð fyrir að jarðvinnu verði lokið eigi síðar en 25.júlí 2008.

uglýsing á vestmannaeyjar.is er eftirfarandi:

JARÐVINNA VEGNA FJÖLNOTA ÍÞRÓTTAHÚSS Í VESTMANNAEYJUM
Vestmannaeyjabær óskar eftir tilboðum í jarðvinnu vegna byggingar á nýju fjölnota íþróttahúsi í Vestmannaeyjum.
Helstu magntölur eru:
Skering laust efni  5.000m³
Skering fast efni 22.000m³
Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 25. júlí 2008. Útboðsgögn verða afhent á tölvutæku formi hjá Umhverfis-og framkvæmdasviði Vestmannaeyjabæjar Tangagötu 1. frá og með föstdeginum 11. april 2008.
Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14:00, þriðjudaginn 29 apríl 2008 og verða tilboð opnuð þar kl. 14:15 í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska

Umhverfis-og framkvæmdasvið Vestmannaeyjabæjar

 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.