10 milljónir koma til Vestmannaeyja

5.Apríl'08 | 05:40

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Í gær var tilkynnt hvaða verkefni hlytu styrkveitingar vegna mótvægisaðgerða ríkistjórnarinnar á sviði ferðaþjónustu 2008-2009. Styrkirnir voru auglýstir í janúar s.l. og voru 160 milljónir króna til úthlutunar. Umsóknarfrestur rann út 5. febrúar og bárust alls 303 umsóknir. Alls hlutu 77 verkefni styrk.

Fjögur verkefni í Vestmannaeyjum fengu styrk að þessu sinni fyrir samtals 10 milljónir.
Verkefnin eru eftirfarandi:

Blámann ehf Vestmannaeyjar Sjóstangveiði við Vestmannaeyjar með áherslu á tegundaveiði          1.000.000    

Rannsókna- og fræðasetur HÍ (Sætak er framkvæmdaraðili) Vestmannaeyjar Eyjaköfun (IS-Dive)          3.000.000    

Sögusetur 1627 Vestmannaeyjar Sögusýning um Tyrkjaránið í Vestmannaeyjum 1627          3.000.000    

Vestmannaeyjabær Vestmannaeyjar Pompei Norðursins. Gosminjar í Vestmannaeyjum          3.000.000    
   

 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.