Tveir listar boðnir fram á næsta aðalfundi Sparisjóðs Vestmannaeyja

3.Apríl'08 | 12:10

Vestmannaeyjabær bærinn eyjar

Í morgun sögðum við frá því að Vestmannaeyjabær hafi auglýst eftir 5% stofnfjár í Sparisjóði Vestmannaeyja til kaups en aðalfundur Sparisjóðs Vestmannaeyja verður haldin á morgun 4.apríl.

Samkvæmt heimildum eyjar.net af fjármálamörkuðunum er talið að Vestmannaeyjabær þurfi að greiða milli 90 - 120 milljónir fyrir um 5% stofnfjár í Sparisjóðnum.

Á síðasta ári voru gerðar breytingar á lögum Sparisjóðs Vestmannaeyja varðandi stofnfjáreigendur og heildar eignarhlut þeirra í sjóðnum. Í framhaldinu hafa orðið breytingar á stofnfjárhöfum og samkvæmt áreiðanlegum heimildum eyjar.net verða tveir listar í framboði til stjórnarkjörs á morgun.

 

 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.