Löndun

18.Mars'08 | 08:21

Huginn

Þá erum við komnir í land og vorum að landa grút í dag og bíðum eftir frystilöndun, Sighvatur Bjarnason var nú í dag að fá afla í breyðafirði og er nú spurning hvort einhverstaðar sé til kvóti til að halda áfram, en við bíðum bara spenntir og sjáum til hvað gerist.

Á laugardaginn átti hann Gauji afmæli einsog kom fram í síðustu færslu en þá var netið eitthvað að stríða okkur og komum við einni mynd með herkjum inn, þannig að núna setjum við fleiri, við fengum líka heimsokn því Deddi á herjólfi fann rjómatertu lyktina og kom að vörmu spori með alla fjölskylduna og við auðvitað bara buðum þeim í afmælisveislu, svo þegar þau loksins fóru gatum við haldið áfram að vinna og svo var Eysteinn með hrossaveislu um kvöldið og var það hreinasta snild.

www.huginn.is

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.