Stanslaus hrognavinnsla í Eyjum

10.Mars'08 | 12:07
Löndun og verkun loðnuhrogna gengur vel í Vestmannaeyjum þessa dagana en farið er að líða á lokasprettinn á loðnuvertíðinni.
Unnið er á vöktum allan sólarhringinn hjá Ísfélaginu í Vestamannaeyjum, en verkun gengur hægar með hrogn því tímafrekara er að flokka og kreista hrognin. Veðrið hefur verið mjög hagstætt til veiða síðustu daga í Eyjum og útlit er fyrir að áfram verði gott veður. Kvótinn er nú langt kominn og eru menn bjartsýnir á að takist að ná því sem bætt var við og telja menn að vertíðinni muni ljúka í lok vikunnar eða fram yfir næstu helgi.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).