Ný skoðanakönnun á eyjar.net

10.Mars'08 | 14:09
Við skiptum í dag um skoðanakönnun á eyjar.net og að þessu sinni spyrjum við út í afstöðu notenda eyjar.net út í það hvernig bær þeim finnst Vestmannaeyjabær.

Spurningin er eftirfarandi:
Hvernig er bær er Vestmannaeyjar að þínu áliti

Og svar möguleikar eru eftirfarandi:

1. Fjölskylduvænn bær
2. Fiskibær
3. Íþróttabær
4. Eldri borgara samfélag
5. Allt ofantalið
6. Ekkert af ofannefndu


Í síðustu viku spurðum við notendur eyjar.net um það hvernig þeim fannst bæjarstjórnin standa sig og voru niðurstöður eftirfarandi

Hvernig stendur bæjarstjórnin sig?
Mjög Vel: 25.2%
Vel: 17.7%
hvorki/né: 10.6%
Illa: 4.6%
Mjög illa: 16.8%
Mætti tala minna og gera meira: 25.2%

Fjöldi kjósenda: 417

 

 

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.