Tónlist á eyjar.net

7.Mars'08 | 06:58
Nú er kominn fullvirkni á tónlistar hluta eyjar.net og hefur því opnast möguleiki fyrir hljómsveitir og tónlistarfólk í eyjum í að koma tónlisti sinni á framfæri.
Í Vestmannaeyjum er mikið af hæfileikaríku tónlistarfólki og viljum við á eyjar.net opna möguleika fyrir þessa hæfileikaríku einstaklinga að kynna sig en betur.

Strax hafa tvær hljómsveitir skráð sig í gagnagrunninn

Á tengla síðu eyjar.net má m.a. finna þennan lista yfir hljómsveitir í Vestmannaeyjum:

Hljómsveitir og önnur tónlist frá eyjum
http://www.myspace.com/hoffmanis Hoffman

http://www.myspace.com/trikot Tríkot

http://www.myspace.com/dansarosum Dans Á Rósum

http://www.myspace.com/mannekla Mannekla

http://www.myspace.com/thorshamrariceland Thorshamrar

http://www.myspace.com/sathorvido Sæþór Vídó

http://www.myspace.com/afrek Afrek

http://simnet.is/hljomsveitinlogar Logar

http://www.myspace.com/foreignmonkeys Foreign Monkeys

Við skorum á þessar hljómsveitir að skrá sig og gefa notendum eyjar.net tækifæri á að hlusta á þeirra tónlist.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.