ER EINAR RÁÐHERRA SJÁVAÚTVEGS ORÐINN PRESTUR ?

26.Febrúar'08 | 08:39

Þorkell

Hann var spaugsamur  skipstjórinn í Vestmannaeyjum, sem líkti ráðherra sjávrútvegs við prest, sem væri að jarða loðnuveiðarnar.

 

En öllu gamni fylgir mikil alvara og einmitt í þessu mikla hagsmuna máli.

Ég er orðinn það gamall og  man svolítið aftur í tímann. Þegar upp

hefur komið ágreiningur milli skipstjórnarmann og fiskifræðinga,

hafa skipstjórar sagt nóg til af þeim sjávarafurðum, þegar deilt

hefur verið um magn fiskjar í sjónum við fiskifræðinga og jafnvel bætt við

athugasemd um fákunnáttu þeirra í fræðunum.

Samt hafa viðvaranir frá fiskifræðingum um ofveiði og takmarka þurfi

veiðar þess vegna, ávallt og sífellt verið harðlega gagnrýndar.

En til að taka af allan vafa geta menn skoðað sögu undanfarinna ára

og þá hallar allverulega á þá sem sagt hafa, að nóg sé til í sjónum.

Því miður virðist það vera svo, að fiskifræðingar eru í flestum tilfellum

að segja rétt og satt til um magn og ástand fiskjar í hafinu.

http://hector.blog.is/blog/hector/

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.