54.9% andvígir Bakkafjöruhöfn

25.Febrúar'08 | 12:10

Bakkaferja Samgöngur

Þann 15.febrúar síðastliðinn settum við í loftið skoðanakönnun og spurðum við út í afstöðu lesenda eyjar.net um Bakkafjöru.

Alls tóku 556 lesendur þátt í könnunni og voru niðurstöðurnar eftirfarandi:
Þeir sem eru hlynntir Bakkafjöru voru 41,7 % eða 232 lesendur
Þeir sem voru mótfallnir Bakkafjöru voru 54,9% eða 305 lesendur
3.4% höfðu ekki skoðun á málinu eða 19 lesendur.

Samkvæmt þessum niðurstöðum er meirihluti svarenda andvígir Bakkafjöru en skiptar skoðanir hafa verið undanfarna mánuði með þessa framkvæmd og sitt sýnist hverjum um framkvæmdina.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is