Fjölskylduráð

15.Febrúar'08 | 09:23

ráðhús ráðhúsið

Á fundi Fjölskylduráðs miðvikudaginn 13.febrúar síðastliðinn lá fyrir mánaðarlegt yfirlit Barnaverndarstofu vegna barnaverndartilkynninga fyrir janúar mánuð.

Samkvæmt yfirlitinu þá bárust í heildina tilkynningar vegna 24 barna. 9 tilkynningar voru vegna vanrækslu, 4 vegna ofbeldis og 11 vegna áhættuhegðunar barns.

Einnig var tekið fyrir á fundinum samstarfs Vestmannaeyjabæjar, Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja og Landakirkju vegna stöðu djákna.
Gert er ráð fyrir því að ráða djákna til starfa við Landakirkju og mun Fjölskyldu- og fræðslusvið mun taka þátt í kostnaðnum ásamt Heilbrgiðisstofnun Vestmannaeyja.
Um er að ræða tilraunaverkefni í eitt ár og er starfssvið djáknans hugsað fyrir aldraða, fatlaða, börn og innflytendur.

 

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is