Bjössi kemur sterklaga til greina sem grófasti leikmaðurinn

15.Febrúar'08 | 18:00

Gylfi

Á sunnudaginn leikur meistaraflokkur ÍBV í körfubolta leik við UMF Glóa í Seljaskóla kl 16:00. Við sendum nokkrar spurningar á Gylfa Bragason leikmann ÍBV en Gylfi hefur verið lengi í körfunni hjá ÍBV.

Fullt nafn:
Gylfi Bragason

Fæðingarár -og staður: 
 1980 Vestmannaeyjar

Fjölskylduhagir & foreldrar:
einleypur. Foreldrar  eru Sigþóra Björgvinsdóttir og Bragi Júlíusson

Búseta:
Reykjavík

Atvinna:
vinn sem rafvirkji hja Rst net


Áhugamál:
Körfubolti, fótbolti, bílar og margt fleirra

Staða á vellinum:
Framherji eða miðvörður

Hæð:
1.95

Ferill:
byrjaði að æfa með Ív 2003 og síðan Íbv

Markmið í lífinu:
að njóta lífsins

Mottó:
illu er best afloknu


Minnistæðasti leikur:
Hugsa að það sé leikurinn á móti Keflavík

Erfiðasti andstæðingurinn:
Keflavík

Hver er grófastur í liðinu:
held að Bjössi komi sterklega til greina.

Besti körfuknattleiksmaður fyrr og síðar:
Jordan, Magic Johnson

Besti körfuknattleiksmaður sem Ísland hefur alið af sér:
Jón Arnór Stefánsson


Uppáhaldslið:
ÍBV

Er framtíðin björt í körfuboltanum hjá ÍBV:
Ég held að framtíðin sé mjög björt. Allit yngriflokkarnir eru í stöðugum framförum. Greinilegt að Bjössi er að gera mjög góða hluti.

Hvernig líst þér á liðið í vetur:
Mjög vel, held að við séum að vera komnir með einn sterkasta hóp síðan ég byrjaði. Liðið hefur styrkst mikið upp á síðkastið.

Í hvaða sæti mun ÍBV enda í vetur ?
verðum í fyrsta sæti og förum upp í fyrstu deild

 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%