Minningargreinar á eyjar.net

14.Febrúar'08 | 12:41

engill

Í dag hefjum við birtingu á minnigargreinum á eyjar.net. Ástæða þess að við bjóðum upp á þennan lið á síðunni er að við viljum halda á lofti minningu þeirra eyjamanna sem látist hafa í gegnum tíðina.

Ef að þú vilt viðhalda minningu þinna nánustu þá er þér velkomið að setja inn þína minningargrein, viljum líka benda á það að minningargreinarnar þurfa ekki að vera nýjar og tökum við vel á móti gömlum minningargreinum.

Notendur www.eyjar.net geta sjálfir sett inn minningargreinar og mynd af þeim látna með því að skrá sig inn hér hér til hliðar

Minningargreinarnar er hægt að sjá hér

Með þessu viljum við undirstrika það að http://www.eyjar.net/ er ekki einungis frétta -og upplýsingamiðill heldur samfélagsmiðill þar sem hjartað slær fyrir Vestmannaeyjar.

Óska eftir leiguhúsnæði

10.Ágúst'19

Óska eftir að taka á leigu húsnæði fyrir minni útgerð, lágmarksstærð ca. 20 fm. Kaup koma líka til greina, skoða allt. Upplýsingar s: 869 3499, Georg

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.