Fjarvinnsluver opnað í Vestmannaeyjum

14.Febrúar'08 | 09:09

vestmannaeyja Vestmannaeyjabær Heimaklettur

Í gær undirritaði Elliði Vignisson bæjarstjóri samning við Þjóðskjalasafnið um opnun á útibúi þess í Vestmannaeyjum. Samkvæmt samningnum verða íslensk manntöl tölvuskráð í Vestmannaeyjum og gerð almenningi aðgengileg.
Samningurinn segir m.a. að er gert sé ráð fyrir því að  sex starfsmönnum í 50% starfi hver en verkefnið er hluti af mótvægisaðgerðum ríkisstjórnarinnar. Gert er ráð fyrir því að heildarkostnaður verði um 240 milljónir til ársloka 2009.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fjölskylda óskar eftir gistiaðstöðu á Þjóðhátíð

13.Júní'19

Fjögurra manna fjölskylda með djúpar Eyjarætur óskar eftir gistiaðstöðu frá fimmtudegi til mánudags á Þjóðhátíð. Um er að ræða hjón með tvö ung börn. Nánari upplýsingar hjá Þórlindi í síma 822 8968.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.