Helstu verkefni lögreglu frá 4. til 11. febrúar 2008

11.Febrúar'08 | 16:04

Lögreglan,

Nokkur erill var hjá lögreglu í vikunni sem leið og eins og undanfarnar vikur tengjast verkefni lögreglu aðstoð við borgarana sökum veðurs og ófærðar.   Alls fékk lögreglan á annan tug tilkynninga um tjón sökum þess veðurs sem gekk yfir eyjarnar sl. föstudagskvöld.

Einn fékk að gista fangageymslu lögreglu í vikunni sem leið en hann var handtekinn þegar hann var að reyna að komast inn í hús við Kirkjuveg aðfaranótt 7. febrúar sl.  Má viðkomandi teljast heppinn að hafa ekki stórslasast við verknaðinn en hann hafði brotið rúðu í útidyrahurð og var kominn hálfur inn þegar lögreglan kom að.  Maðurinn, sem var í nærbuxum einum fata, lá með magann ofan á glerbrotum sem stóðu upp úr gluggafalsinu.  Hann sakaði hins vegar ekki og einu áverkarnir sem hann fékk var skurður á hendi.  Maðurinn gat engar skýringar gefið á athæfi sínu og bar við minnisleysi sökum ölvunar.

Fjórar kærur liggja fyrri vegna brota á umferðarlögum en um er að ræða tvær kærur vegna ólöglegarar lagningar og síðan kæra vegna áreksturs og brottfarar af vettvangi auk þess sem viðkomandi gat ekki sýnt fram á að hann væri með ökuréttindi.

 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fasteignasalan Eldey

11.Maí'21

Eldey fasteignasala.  Sími 861-8901.  Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteignasali.  Goðahrauni 1.  disa@eldey.net.  Lægsta söluþóknunin í Eyjum, 1 % fyrir einkasölu. 

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Fylgstu með...

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).