Brunavarnaátak 2007

11.Febrúar'08 | 11:28

eldvarnarvika

Á laugardaginn 9. Febrúar kom til okkar á slökkvistöðina Sirrý Rúnarsdóttir Foldahrauni 27 nemandi  Hamarsskóla til að taka við viðurkenningu fyrir þátttöku í Eldvarnaátaki sem allir 8 ára nemendur í landinu tóku þátt nú fyrir síðustu jól.

Þátttakan var mjög góð um 4000 börn tóku þátt og var rétt lausn Sirrýjar dregin úr 34 réttum úrlausnum. Verðlaunin voru: Sony MP3 spilari, Reykskynjari og viðurkenningarskjal frá Landssambandi Slökkviliðs og Sjúkraflutningamanna.

Það er samdóma álit þeirra sem tóku þátt í Eldvarnavikunni 2007 að hún hafi heppnast afar vel og er það mat manna að fornvarnagildið sé ótvírætt.

Vestmannaeyjar 9. Febrúar
Ragnar Þór Baldvinsson slökkviliðsstjóri.

 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.