Björgunarfélagið hefur verið ræst út

8.Febrúar'08 | 16:47

Björgunarfélag

Rétt í þessu voru félagar í Björgunarfélagi Vestmannaeyja ræstir út vegna óveðurs sem gengur yfir Vestmannaeyjar.

Herjólfur kom að bryggju klukkan 16:30 og aðstoðaði Lóðsinn Herjólf að leggjast að bryggju.
Kl 15:00 voru 30 m/s á Stórhöfða og gert er ráð fyrir því að hann fari í 32 m/s um klukkan 18:00. Fólk er hvatt að halda kyrru fyrir og festa allt lauslegt.

Þakplötur fuku af húsi á Heiðarvegi, svo loka þurfti götunni. Upp úr 22.30 kom rafmagn aftur á en rafmagnslaust hafði verið í um 10 mínútur í bænum.

 

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.