Vel heppnað ball hjá Nemendafélagi FÍV með Páli Óskari

4.Febrúar'08 | 09:38

Páll Óskar

Nemendafélagið stóð fyrir 80s balli með Pál Óskari á föstudaginn og var ballið haldið í Týsheimilinu. Fjölmennt var á ballið og myndaðist góð stemming.

Ungmennin tóku sig vel út í 80s gallanum og skemmti sér mjög vel.
Skemmtunin fór vel fram eins og yfirleitt þegar nemendafélagið stendur fyrir skemmtunum.
Ber að leiðrétta rangar frásagnir frá seinasta balli okkar í desember, en þar komu upp ein slagsmál í andiri og brugðust dyraverðir kolrangt við, með því að loka húsinu og bera ýktar frásagnir um bæinn.

Nemendafélag FÍV stóð fyrir tveimur böllum, en annað ballið var í umsjón Félagsmiðstöðvarinnar í Vestmannaeyjum og fer ágóði þeirra í fjáröflunarsjóð fyrir samfésferð Féló. Það ball stóð milli klukkan 9 og 11 og fór það ball að sjálfsögðu vel fram líkt og venjulega.

www.eyjar.net/nemo

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is