Fréttatilkynning frá Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja

30.Janúar'08 | 13:36

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Heilbrigðisstofnunin Vestmannaeyjum hefur opnað heimasíðu á slóðinni http://www.hsve.is

Þar er að finna allar helstu upplýsingar um: Starfssemi og þjónustu stofnunarinnar, komur sérfræðinga, tímabókanir, neyðarþjónustu, laus störf, aðrar tilkynningar og fréttir. Það er von okkar að heimasíðan verði til að bæta þjónustu og upplýsingaflæði til bæjarbúa.
 
Heilbrigðisstofnunin Vestmannaeyjum

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.