Nemendur í Grunnskóla Vestmannaeyja minntust upphaf eldgossins fyrir 35 árum

25.Janúar'08 | 09:11
Krakkarnir í Grunnskóla Vestmannaeyja minntust þess á miðvikudaginn að 35 ár voru liðinn frá upphafi eldgossins á Heimey. Nemendur í 9.bekk héldu málverkasýningu þar sem Vestmannaeyjar fyrir gos voru í brennidepli.

Eyjamyndir buðu krökkunum á sýningu á heimildarmyndinni um gosið og uppbygginguna í eyjum. Nemendur kveiktu á fjölda ljóskera fyrir utan Barnaskólann og að endingu bauð Hlynur Stefánsson umboðsmaður Vífilfells krökkunum upp á gos og hraun. Dagurinn þótti heppnast vel og voru krakkarnir ánægðir með daginn.

myndagallerý má skoða hér

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.