Áttu ljósmyndir frá gostímanum?

23.Janúar'08 | 09:52

eldgos

Ferða- og upplýsingavefurinn www.VisitWestmanIslands.com óskar eftir ljósmyndum frá gostímanum til birtingar á vefnum. Á vefnum er ljósmyndasafn með fallegum náttúrumyndum frá Vestmannaeyjum og nýverið fengum við ljósmyndum frá gostímanum. Við viljum stækka ljósmyndagallerýið og óskum því eftir fleiri myndum frá gostímanum.

Frá því að vefurinn fór í loftið hafa gestir frá yfir 100 löndum heimsótt vefinn og hafa verið bókaðar gistingar í eyjum frá notendum hans. Daglegir gestir eru á milli 40 - 50 notendur og flestir þeirra koma oftar en einu sinni inn á vefinn.

Gosmyndir á www.VisitWestmanIslands.com má sjá hér

Ef að þú hefur ljósmyndir frá þessum tíma og vilt deila þeim með okkur þá endilega sendu þær á vido@24seven.is

 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fjölskylda óskar eftir gistiaðstöðu á Þjóðhátíð

13.Júní'19

Fjögurra manna fjölskylda með djúpar Eyjarætur óskar eftir gistiaðstöðu frá fimmtudegi til mánudags á Þjóðhátíð. Um er að ræða hjón með tvö ung börn. Nánari upplýsingar hjá Þórlindi í síma 822 8968.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.