Björgunarfélag Vestmannaeyja ræst út í nótt

22.Janúar'08 | 07:05

Björgunarfélag

Það var um 02.40 að félagar í Björgunarfélagi Vestmannaeyja fengu útkallsboðum vegna óveðurs er gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt. Þegar útkallið kom lágu fyrir tvær beiðnir sem Björgunarfélagið fór í. Vinnupallur og þakkassi höfðu losnað en nokkuð slæmt veður var.

 

 

Í nótt um 01:00 fór vindkviða upp í 48 metra á sekúndu og klukkan 06:00 voru 38 metrar á sekúndu. Félögum Björgunarfélagsins gekk vek að klára verkefni sín í nótt og ekki voru fleiri útköll og var aðgerðum þeirra lokið um 05:00. Mesti 10 mínútna vindur mældist í nótt um 41 m/s.

Trill losnaði einnig niðri í höfn en eigandi náði að festa hana aftur áður en hún sleit sig alveg lausa frá bryggju.

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.