Björgunarfélag Vestmannaeyja ræst út í nótt

22.Janúar'08 | 07:05

Björgunarfélag

Það var um 02.40 að félagar í Björgunarfélagi Vestmannaeyja fengu útkallsboðum vegna óveðurs er gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt. Þegar útkallið kom lágu fyrir tvær beiðnir sem Björgunarfélagið fór í. Vinnupallur og þakkassi höfðu losnað en nokkuð slæmt veður var.

 

 

Í nótt um 01:00 fór vindkviða upp í 48 metra á sekúndu og klukkan 06:00 voru 38 metrar á sekúndu. Félögum Björgunarfélagsins gekk vek að klára verkefni sín í nótt og ekki voru fleiri útköll og var aðgerðum þeirra lokið um 05:00. Mesti 10 mínútna vindur mældist í nótt um 41 m/s.

Trill losnaði einnig niðri í höfn en eigandi náði að festa hana aftur áður en hún sleit sig alveg lausa frá bryggju.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is