Björgunarfélag Vestmannaeyja ræst út í nótt

22.Janúar'08 | 07:05

Björgunarfélag

Það var um 02.40 að félagar í Björgunarfélagi Vestmannaeyja fengu útkallsboðum vegna óveðurs er gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt. Þegar útkallið kom lágu fyrir tvær beiðnir sem Björgunarfélagið fór í. Vinnupallur og þakkassi höfðu losnað en nokkuð slæmt veður var.

 

 

Í nótt um 01:00 fór vindkviða upp í 48 metra á sekúndu og klukkan 06:00 voru 38 metrar á sekúndu. Félögum Björgunarfélagsins gekk vek að klára verkefni sín í nótt og ekki voru fleiri útköll og var aðgerðum þeirra lokið um 05:00. Mesti 10 mínútna vindur mældist í nótt um 41 m/s.

Trill losnaði einnig niðri í höfn en eigandi náði að festa hana aftur áður en hún sleit sig alveg lausa frá bryggju.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.