Sigurður Bragason kjörinn Íþróttamaður Vestmannaeyja 2007

19.Janúar'08 | 08:18

Siggi Braga

Í gærkvöldi var haldinn hin árlega viðurkenningarhátíð Íþróttabandalags Vestmannaeyja í Íþróttamiðstöðinni. Þar var Sigurður Bragason leikmaður ÍBV í handbolta kjörinn Íþróttamaður Vestmannaeyja 2007. Sigurður er vel að kjörinu kominn enda mikill leiðtogi í liði sínu jafnt innan vallar sem utan.
Fjöldi íþróttamanna fékk viðurkenningu fyrir þátttöku með landsliðum Íslands á síðasta ári, einnig verðlaunaði ÍBV sérstaklega alla Íslandsmeistara félagsins.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.