Gleðilegt ár

31.Desember'07 | 21:52

Eigendur www.eyjar.net óskar eyjamönnum nær og fjær gleðilegs árs og þakka fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða. Á næsta ári höldum við áfram uppbyggingu á eyjar.net og geta notendur gert ráð fyrir breytingum á næstu vikum á eyjar.net.

Frá því að 24seven tók við rekstri eyjar.net hefur vefurinn stækkað og dafnað og er vefurinn í dag stærsti frétta -og upplýsingamiðill Vestmannaeyja á netinu. Við þökkum notendum og auglýsendum samfylgdina á árinu sem er að líða og við vonum að árið 2008 verði öllum farsælt og gæfuríkt.

Með áramóta -og nýárskveðju

Kjartan Vídó og Sæþór Orri

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.