Björgunarfélag Vestmannaeyja ræst út í nótt

30.Desember'07 | 11:53

Björgunarfélag

Klukkan 03:49 í nótt fengu félagar í Björgunarfélagi Vestmannaeyja óveðursútkall þar sem klæðning hafði losnað af húsnæði á Strembugötu. Um 20 meðlimir félagsins á útkallslista mættu þegar kallið kom og vel gekk að festa klæðninguna aftur. Félagar Björgunarfélagsins voru svo með vakt það sem af var nætur.

 


Í samtali við eyjar.net sagði Adólf Þórsson formaður Björgunarfélags Vestmannaeyja að félagið hafi undirbúið sig vel í gærkvöldi og því hafi tekið skamman tíma að bregðast við þegar útkallið kom í nótt. En félagar Björgunarfélagsins standa einmitt vaktina þessa dagana á flugeldamarkaði Björgunarfélagins við Faxastíg.

Myndir frá útkalli Björgunarfélagsins má sjá hér

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-