Íbúum Vestmannaeyjabæjar fækkaði árið 2007

27.Desember'07 | 15:05

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Samkvæmt nýútgefnum tölum frá Hagstofu Íslands þá hefur íbúum Vestmannaeyja fækkað um 35 á árinu. Í enda árs 2006 voru Vestmannaeyjingar 4075 en eru í dag með 4040 íbúa. Samkvæmt þessum tölum hefur íbúum Vestmannaeyja fækkað um 600 á 10 árum.

Hérna má sjá íbúaþróun síðustu 10 ára:

Vestmannaeyjar  
1997 4.640
1998 4.594
1999 4.585
2000 4.522
2001 4.457
2002 4.416
2003 4.349
2004 4.227
2005 4.175
2006 4.075
2007 4.040
-heimild www.hagstofan.is

 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.