Kviknaði í útfrá þvottavél

22.Desember'07 | 12:52

bruni

Rétt eftir 12:00 kom útkall á slökkvilið Vestmannaeyja þar sem kviknað hafði í  út frá þvottavél húsi á Hásteinsvegi. Slökktu lögreglumenn í eldinum með duftslökkvitæki og reykræsti slökkviliðið baðherbergið. Lítið tjón varð en það var til happs að húsráðandi varð var við eldinn og náði að gera viðvart áður en eldurinn náði að breiðast út.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.