Mikið verðfall hlutabréfa á mörkuðum í dag

5.Desember'07 | 12:44

VSV vinnslustöðin

Undanfarna daga hefur verið mikið verðfall á Íslenskum hlutabréfamarkaði og hafa íslenskir fjárfestar tappað miklum fjármunum á stuttum tíma. FL Group þar sem Magnús Kristinsson og félagar voru aðrir stærstu hlutahafar þar til í gær hefur fallið mikið undanfarna daga og vikur.

Á hlutabréfamörkum í morgun hafa hlutabréf 16 fyrirtækja lækkað á meðan einungis þrjú fyrirtæki hafa hækkað.

Vinnslustöð Vestmannaeyja er enn skráð í Kauphöll Íslands en óskað hefur verið eftir afskráningu af markaði eftir að yfirtöku baráttu um fyrirtækið lauk. Það má því segja að í dag sé Vinnslustöðin stöðugasta hlutafélagið á markaði.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is