Jólaljós tendruð á jólatrénu á Stakkagerðistúni síðastliðinn laugardag.

3.Desember'07 | 06:13
Síðastliðinn laugardag var í góðu veðrið tendruð ljós á jólatrénu á Stakkagerðistúni. Gunnlaugur Grettisson forseti bæjarstjórnar stjórnaði samkomunni og komu fjölmargir eyjamenn niður á Stakkagerðistún að þessu tilefni.

Litlir lærisveinar tóku lagið með Lúðrasveit Vestmannaeyja undir stjórn Jarls Sigurgeirssonar og séra Kristján sagði jólasögum. Jólasveinar komu svo við og gáfu börnum sælgæti.

 

Myndir frá athöfninni má sjá hér

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.