Jólaljós tendruð á jólatrénu á Stakkagerðistúni síðastliðinn laugardag.

3.Desember'07 | 06:13
Síðastliðinn laugardag var í góðu veðrið tendruð ljós á jólatrénu á Stakkagerðistúni. Gunnlaugur Grettisson forseti bæjarstjórnar stjórnaði samkomunni og komu fjölmargir eyjamenn niður á Stakkagerðistún að þessu tilefni.

Litlir lærisveinar tóku lagið með Lúðrasveit Vestmannaeyja undir stjórn Jarls Sigurgeirssonar og séra Kristján sagði jólasögum. Jólasveinar komu svo við og gáfu börnum sælgæti.

 

Myndir frá athöfninni má sjá hér

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is