Aftakaveður

30.Nóvember'07 | 09:54

Herjólfur

Herjólfur liggur enn við bryggju í Eyjum en hliðarskrúfa skipsins er biluð. Farþegar skipsins bíða um borð í skipinu. Færist áætlun skipsins sem því nemur. Hellisheiðin er lokuð og mjög slæm færð er í Þrengslunum.  

Björgunarsveit Vestmannaeyja hafði skv. heimildum eyjar.net í nógu að snúast í nótt en meðal annars fuku þakplötur af Félagsheimilinu í Rauðagerði.

Herjólfur fer ekki síðari ferðina í dag, enda sjóveður ákaflega slæmt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is