Frábært framtak handboltapeyja

29.Nóvember'07 | 09:06

brunarústir

Strákarnir í mfl karla hafa undanfarið verið á kafi í vinnu við að hreinsa brunarústir. Þeir tóku verkið að sér til að safna í leikmannasjóð. Sjóðurinn er notaður í t.d. æfingaferðir og ýmislegt annað utan hefðbundinna verkefna flokksins.

Peyjarnir hafa nú afhent handboltadeildinni 250.000 af þessum peningum  til reksturs deildarinnar. Frábært framtak hjá strákunum, sem vilja með þessu ítreka, að þrátt fyrir að félagið sé ekki á meðal þeirra allra stærstu, séum við gott félag með hjartað á réttum stað. Þannig viljum við einmitt hafa það Eyjamenn.

Hafið þökk fyrir  handboltapeyjar.

tekið af www.ibv.is

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.