KVEIKT Á JÓLATRÉNU Í MIÐBÆNUM

28.Nóvember'07 | 12:58

Laugardaginn  1. desember kl. 16.00 á Stakkagerðistúni
 

Dagskrá:
Lúðrasveit Vestmannaeyja undir stjórn Jarls Sigurgeirssonar
Ávarp Gunnlaugs Grettissonar forseta bæjarstjórnar
Söngur:  Litlu lærisveinarnir undir stjórn Védísar Guðmundsdóttur.
Gleði-glaumur tendrar ljós jólatrésins.
Helgistund í umsjón séra Kristjáns Björnssonar
Leikfélag Vestmannaeyja og jólasveinarnir færa börnum góðgæti.

Opið á kaffihúsum bæjarins fyrir og eftir athöfn, Vilberg kökuhús,  Café Maríá,  Kaffi Kró,  Café Drífandi og Fjólan

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is