Félagsmiðstöð í Vosbúð opnuð í gær

28.Nóvember'07 | 07:03

Það var í mars á þessu ári að Menningar- og tómstundaráð Vestmannaeyja ákvað að setja á stofn Menningarmiðstöð fyrir ungmenni í Vestmannaeyjum á aldrinum 16 – 25 ára. Lítil aðstaða hefur verið til staðar fyrir þennan aldur í Vestmannaeyjum höfðu ungmennin sett nokkra pressu á bæjaryfirvöld að setja á fót aðstöðu fyrir þau. Vestmannaeyjabær tók á leigu húsnæði Miðstöðvarinnar, Vosbúð við Strandveg 65 og hafa framkvæmdir staðir yfir í nokkurn tíma.

Stjórn nemendafélags Vestmannaeyja hefur komið myndarlega að öllum undirbúninga í Vosbúð en húsnæðið hefur verið málað og sett upp biljard borð, heimabíókerfi og fleirra .
Húsnæðið opnaði formlega í gær og tók Diddi Vídó nokkrar myndir og sendi á okkur við það tækifæri.

Myndirnar má sjá hér

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.