Þriðji bruninnn á skömmum tíma

22.Nóvember'07 | 17:40
Slökkvilið Vestmannaeyja fékk tilkynningu kl 15:33 um að eldur væri laus við Tangagötu í Vestmannaeyjum, þegar að var komið var stóðu eldtungur upp úr þakinu á suðurhluta hússins og er komið í ljós að eldurinn logaði á lofti í geymslu á einum enda hússins. Eldurinn komst hvorki í Veiðafærageymslunna né Kaffi Kró sem er í norðuhluta hússins. Grunur er um íkveikju en ekkert rafmagn var í geymslunni.
Slökkvilið Vestmannaeyja var fljótt á staðinn og tókst strax að ná tökum á eldinum.

Þetta er þriðji bruninn á skömmum tíma í Vestmannaeyjum en nýlega hefur slökkvililiðið þurft að slökkva elda bæði á Hilmisgötu og Vesturvegi.

Hér er hægt að skoða myndir frá brunanum

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.