Þriðji bruninnn á skömmum tíma

22.Nóvember'07 | 17:40
Slökkvilið Vestmannaeyja fékk tilkynningu kl 15:33 um að eldur væri laus við Tangagötu í Vestmannaeyjum, þegar að var komið var stóðu eldtungur upp úr þakinu á suðurhluta hússins og er komið í ljós að eldurinn logaði á lofti í geymslu á einum enda hússins. Eldurinn komst hvorki í Veiðafærageymslunna né Kaffi Kró sem er í norðuhluta hússins. Grunur er um íkveikju en ekkert rafmagn var í geymslunni.
Slökkvilið Vestmannaeyja var fljótt á staðinn og tókst strax að ná tökum á eldinum.

Þetta er þriðji bruninn á skömmum tíma í Vestmannaeyjum en nýlega hefur slökkvililiðið þurft að slökkva elda bæði á Hilmisgötu og Vesturvegi.

Hér er hægt að skoða myndir frá brunanum

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.