Nýtt knattspyrnuráð

22.Nóvember'07 | 09:04

fótbolti knattspyrnuráð

Nýtt knattspyrnuráð hefur tekið til starfa.  Ráðið skipa:  Bjarki Guðnason,
Sigurður Smári Benónýsson, Magnús Steindórsson, Huginn Helgason, Sigurjón
Birgisson, Jóhann Guðmundsson, Sigursveinn Þórðarson, Sigurður Ingi Ingason.
Hér eru hörku drengir á ferð sem eru strax farnir að taka til hendinni og
búast má við fréttum á næstunni í leikmanna- og öðrum málum.

Fráfarandi knattspyrnuráði eru þökkuð góð störf fyrir deildina og ÍBV.  Þeir
Viðar Elíasson, Gísli Hjartarson, Jóhann Georgsson, Sveinn Sveinsson, Ágúst
Einarsson og Ástþór Jónsson. Þeir skila rekstri deildarinnar í góðu standi og hafa
boðist til að aðstoða nýju stjórnina eins og þurfa þykir.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.