Fyrirlestur Erps Snæs um rannsóknir á sjófuglum

11.Nóvember'07 | 08:07

Erpur

Í gær hélt Erpur Snær Hansen fyrirlestur á Náttúrugripasafninu um rannsóknir sínar á sjófuglum við Vestmannaeyjar. Fyrirlesturinn var einn liður í menningardagskránni Nótt safnanna sem stendur yfir um helgina.

Kom fram í máli Erps Snæs að hann hefði miklar áhyggjur af ástandi sjófugla við Vestmannaeyjar og taldi hann að lundaveiði gæti farist algerlega fyrir á næsta ári.

Erindi Erps Snæs var gerður góður rómur og vel var mætt á fyrirlesturinn. Þakkaði Erpur sérstaklega Óskari í Höfðanum fyrir ómetanlegt starf við merkingar. Einnig minntist hann Sigurgeir Sigurðssonar fyrir merkingar sem hann gerði á sínum tíma.

 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.