Vinnslustöðin úr Kauphöll Íslands.

8.Nóvember'07 | 12:39

VSV vinnslustöðin

Í dag hefur verið boðað til hlutahafafundar í Vinnslustöð Vestmannaeyja og liggur fyrir fundinum tillaga stjórnar VSV að afskrá Vinnslustöðina ú OMX. Vinnslustöðin er eina almenningshlutafélagið á markaði sem er skráð í Vestmannaeyjum og mun það hverfa út OMX verður tillaga stjórnar samþykkt. Eftir verður HB Grandi eftir sem eina sjávarútvegsfyrirtækið eftir á aðallista kauphallarinnar.

 

Vinnslustöðin skilaði nýverið góðu uppgjöri en síðasta ári hefur fyrirtækið verið í mikið í umfjöllun fjölmiðla eftir að Guðmundir og Hjálmar Kristjánssynir reyndi að ná yfirhöndum í fyrirtækinu. Buðu þeir 8.5 á hvern hlut en þeir náði ekki tilsettum árangri.

20. stærstu hluthafar Vinnslustöðvar Vestmannaeyja voru 1.nóvember 2007*

 Nafn hluthafa Hlutfallseign Fjöldi hlutaMarkaðsvirði
1.Seil ehf                 23,93%                 374.459.000            3.183milljónir
2.Stilla útgerð ehf 18,31%286.546.0002.436milljónir
3.Línuskip ehf 7,48%117.090.000995milljónir
4.Öxnafell ehf 6,23%97.541.700829milljónir
5.Leifur Ársælsson 6,16%96.344.400819milljónir
6.Lífeyrissjóður Vestmannaeyja 5,32%83.246.000708milljónir
7.LI-Hedge 4,17%65.199.800554milljónir
8.Vinnslustöðin hfVNST3,88%60.795.100517milljónir
9.Nöf ehf 3,10%48.443.300412milljónir
10.Kristín Elín Gísladóttir 2,79%43.666.300371milljón
11.Gunnar Jónsson 1,93%30.173.300256milljónir
12.KG Fiskverkun ehf 1,92%30.032.300255milljónir
13.Haraldur Gíslason 1,70%26.585.100226milljónir
14.Guðrún Svava Gunnlaugsdóttir 1,60%25.004.500213milljónir
15.Ellý Rannveig Gunnlaugsdóttir 1,60%25.004.500213milljónir
16.Ólöf Elín Gunnlaugsdóttir 1,60%25.004.500213milljónir
17.Sölvahamar ehf 1,50%23.475.000200milljónir
18.Leifur Ársæll Leifsson 1,13%17.607.300150milljónir
19.Bjartir ehf 1,04%16.299.900139milljónir
20.Sparisjóður Vestmannaeyja 0,85%13.328.700113milljónir

 

*heimild www.m5.is

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.