ÍBV enn án sigurs eftir 7 leiki

1.Nóvember'07 | 06:48

handbolti

Í gærkvöldi áttust við ÍBV og Akureyri í úrvalsdeild karla í handknattleik en fyrir bæði þessi lið verma botnsæti deildarinnar, Eftir þennan leik er ÍBV í neðsta sæti með 0 stig en Akureyri er komið með 4 stig.

Það var á fyrstu mínútu leiksins að Akureyringar urðu fyrir því að missa Jónatan Magnússon af velli eftir að hann fékk aðsvif og var fluttur á sjúkrahús til rannsóknar.
Í fyrrihálfleik náðu leikmenn ÍBV að halda í við norðanmenn en í hálfleik var staðan 13-15 Akureyri í vil. En á fyrstu 10 mínútum síðari hálfleiks náði Akureyringar að stinga af og komust í stöðuna 15-24. Leikurinn endaði svo 26-35 og sem fyrr segir ÍBV enn án stiga eftir sjö leiki.

Ljósmyndir frá leiknum má sjá hér

Ljósmynd Diddi Vídó

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.