Lögreglan segir rangt frá

30.Október'07 | 12:17

fív framhaldskólinn

Í dagbók lögreglu sem birt var í gær segir hún frá eftirtöldu;

Aðfaranótt 28. október sl. stöðvaði lögregla samkvæmi sem haldið var í kró v/Græðisbraut en þarna hafði nemendafélag Framhaldsskóla Vestmannaeyja staðið fyrir skemmtun. Þar sem ekkert leyfi var fyrir skemmtuninni var hún stöðvuð.

.

Skemmtun þessi var ekki haldin af Nemendafélagi Framhaldsskólans Í Vestmannaeyjum, heldur voru ákveðnir aðilar innan félagsins sem héldu þetta einkasamkvæmi sem var stöðvað að óskýrðri ástæðu lögreglunar.

Ber lögreglu að kynna sér málið betur áður en það bendlar partýum útí bæ við starfssemi félagsins

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is