Di Stefano viðskiptavinur Glitnis

30.Október'07 | 13:43

Stefano

Samkvæmt upplýsingum frá lögfræðiskrifstofu Di Stefano í Bretlandi þá hafa þeir dregið yfirlýsingu hans til baka að hann hafi búið í Vestmannaeyjum. En Di Stefano hélt því fram í viðtali við Stöð 2 í gærkvöldi og einnig hélt hann því fram við blaðamann Fréttablaðsins að hann ætti hús í Vestmannaeyjum.

http://www.eyjar.net/ höfðu samband við lögfræðistofu hans á Bretlandseyjum og er Di Stefano staddur í Írak. Samkvæmt þeim upplýsingum sem fengust á lögfræðistofu hans þá er Di Stefano viðskiptavinur Glitnis á Íslandi og að hann sé með íslenska kennitölu og íslensk skilríki og hann ferðist oft á ári til Íslands og elski land og þjóð.

Ekki fékk það staðfest í Glitni að Di Stefano væri viðskiptavinur bankans.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.