Vestmannaeyjar í spurningarþættinum Útsvar á RÚV í kvöld.

26.Október'07 | 10:32

Útsvar

Í kvöld klukkan 20:10 munu fulltrúar Vestmannaeyja etja kappi við lið Mosfellsbæjar í spurningar þættinum Útsvar. Þættirnir eru í beinni útsendingu hverju föstudagskvöldi. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur B. Guðnason og útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson.

Fulltrúar Vestmannaeyja í kvöld eru:

Helgi Ólafsson
Björn Ívar Karlsson
Steinunn Einarsdóttir

Lið Mosfellsbæjar skipa.
Sigrún Hjálmtýsdóttir
Bjarki Bjarnason
Höskuldur Þráinsson

Allir eru velkomnir í sjónvarpssal til að fylgjast með útsendingu og hvetja sitt lið til dáða. Áhorfendur þurfa að vera mættir í Útvarpshúsið, Efstaleiti 1, kl. 19.45. Útsending hefst strax eftir Kastljós.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.