Bruni á Hilmisgötu

24.Október'07 | 18:16
Eldur kviknaði um kl 16:00 í íbúðarhúsi í miðbæ Vestmannaeyja. Kviknaði í húsi við Hilmisgötu 1 og var húsið mannlaust . Í húsinu býr fjögura manna fjölskylda og var það fyrsta verk hjá slökkviliðinu að kanna hvort einhver væri inni og reyndist svo ekki vera.

Eldur stóð út um glugga þegar slökkvilið kom á staðinn.
Slökkvistarf gekk vel en ljóst er að miklar skemmdir hafa orðið af eldi, reyk og vatni.

Myndir af slökkvistarfi má sjá hér

Ljósmyndir Ólafur Lárusson

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.